Þátttaka í nefndum og stjórnarseta

2022 – nú: Fulltrúi í íbúaráði Grafarvogs fyrir hönd Pírata (sjá hér).

2024 – nú: Formaður starfshóps um umferðaöryggismál í Grafarvogi skv. erindisbréfi

2023 – nú: Stjórnarmaður í stafræna ráði Sambands Íslenskra sveitarfélaga (sjá hér).

2023 – nú: Stjórnarmaður í Fagstaðlaráð Íslands í upplýsingatækni (FUT). Sjá hér.

2011 – nú: Fulltrúi Kópavogsbæjar í ýmsum samráðsnefndum, þar á meðal fagráði Sambands íslenskra sveitarfélaga um stafræna vegferð

2006 – 2009: Stjórnarmaður Veitu, fulltrúi Sparisjóðs Mýrasýslu. Var einnig framkvæmdastjóri samstæðunnar árið 2011 og vann að sölu félagsins.

2001-2002, 2003-2008: Stjórnarmaður Rannsókna- og háskólanets Íslands (RHnets), fulltrúi ýmissa háskóla

2003: Undirbúningsnefnd Nordunet2003 ráðstefnunnar. Yfirumsjón með að tryggja fjármögnun ráðstefnunnar, fyrst og fremst með stuðningssamningum stærri erlendra aðila.

1997: Formaður verkefnastjórnar fyrir sameiningu tölvukerfa Fiskveiðasjóðs, Iðnlánasjóðs og Iðnþróunarsjóðs